Vefsíðugerð sem skilar árangri


Við byggjum fallegar, öruggar og hraðar vefsíður byggðar á opnum hugbúnaði — sérsniðnar að þínum rekstri og markmiðum.

Hvort sem þú þarft einfalda kynningarsíðu, þjónustuvef eða flóknara kerfi, þá leiðum við þig frá hugmynd til fullbúinnar lausnar.

Af hverju að velja okkur?


Opinn hugbúnaður

Lægri kostnaður, meira frelsi og fullt eignarhald á vefnum þínum. Engin föst áskriftargjöld.

Hraði & öryggi

Við byggjum vefi sem hlaðast hratt og standast nútímakröfur um öryggi og stöðugleika.

Sérsmíðaðar lausnir

Við smíðum virkni sem ekki fæst tilbúin — sérsaumaða að þínum rekstri.

Vefumsjón & þægindi

Við sjáum um uppfærslur, breytingar og stuðning eftir afhendingu — gegn vægu gjaldi.



Hannað af fagfólki


Við hönnum vefi sem sameina góða notendaupplifun, snögga virkni og faglegt útlit. Vefurinn er auðveldur í notkun, skýr fyrir viðskiptavini og hannaður með þínum markmiðum í huga.

  • Nútímaleg og notendavæn hönnun
  • Leitarvélabesti (SEO) innbyggð frá fyrsta degi
  • Full aðlögun fyrir síma og spjaldtölvur
  • Öruggur grunnur og stöðugt rekstrarumhverfi

Svona vinnum við

Við vinnum í skýrum skrefum svo þú vitir alltaf hvar málið er statt.

  1. Þarfagreining – Við ræðum hugmyndir, markmið og þarfir rekstursins.
  2. Hönnun – Við mótum útlit, uppsetningu og notendaupplifun sem hentar.
  3. Uppsetning & smíði – Tæknileg vinna, viðbætur, sérsmíði og stillingar.
  4. Efni & fínstilling – Textar, myndir, SEO-stillingar og prófanir.
  5. Afhending & vefumsjón – Vefurinn fer live og við sjáum áfram um uppfærslur og breytingar ef óskað er.

Möguleikar & viðbætur


Hefjum næsta skref saman


Hvort sem þú ert að stofna nýjan rekstur, endurnýja eldri síðu eða þarft faglega ráðgjöf, þá finnum við lausn sem hentar þér — bæði í verði og virkni.