Saga Vefmyndar

Saga Vefmynd.net í stuttu máli

2007

Stofnun

Vefmynd.net opnar í nóvember 2007 og býður uppá vefsíðu uppsettningar

Einfaldar og tilbúnar uppsetningar voru notaðar til að halda kostnaði niðri.


2008 - 2010

Hýsingar

Í byrjun árs 2008 opnaði Vefmynd.net uppá hýsingarþjónustur á vefþjóni sem var staðsettur á Íslandi, bæði var verið að hýsa vefsíður og ventrilo voip þjónustur fyrir lá gjöld.

2009 bauð Vefmynd hýsingar á leikjaþjónum fyrir alskyns leiki og má benda á Counter strike, Battlefield & Call of duty.
um mitt ár 2010 seldi Vefmynd þjóninn til stærra fyrirtækis í hýsingum.


2012 - 2018

Einfaldleiki og íslenska

Uppúr áramótunum 2012 var stefnu Vefmyndar beint á þann farveg að bjóða uppá einfaldan og öruggan bakenda á vefsíður kúnna.

Lausnin var Wordpress kerfið og höfum við unnið mikið í kringum það alla tíð síðan. Kerfið er mjög einfalt, þæginlegt, öruggt og á Íslensku.Staða Vefmynd.net
97

Verkefni


43

Viðskiptavinir


12

Ár af reynslu


3

Starfsmenn